Gisting

Í húsinu er pláss fyrir 16 gesti í svefnpokagistingu. Einnig er hægt að leigja rúmföt. Á efri hæð hússins eru þrjú herbergi með 16 rúmum, salerni og sturta. Innifalið í gistingunni er morgunverður og kvöldverður. Nestispakkana fyrir göngutúrana koma gestir með sjálfir.

Stofurnar á neðri hæð eru notaðar á daginn fyrir kaffihúsið en næturgestir hafa þær til afnota á kvöldin.

Recent Posts